Atli

Hæstiréttur tekur fyrir sýknun í morðmálinu á Ólafsfirði

Ríkissaksóknari hefur áfrýjað sýknudómi Landsréttar í máli Steinþórs Ólafssonar til Hæstaréttar, sem hefur nú samþykkt að taka málið til meðferðar, samkvæmt frétt RÚV. Málið...

Joe Rogan ekki lengur kóngurinn á Spotify: Umdeildur þáttur tók fyrsta sætið – MYNDBAND

Eftir fjögur ár á toppi vinsældarlistans hefur „The Joe Rogan Experience“ misst fyrsta sætið á Spotify. Nýtt hlaðvarp, „The Telepathy Tapes,“ sem hóf göngu...

Kvikusöfnun heldur áfram og líkur á enn öðru eldgosi í Svartsengi

Aflögunargögn fram til 30. desember 2024 sýna að kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram. Líkur eru taldar aukast á nýju kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi þegar...

Ákærður fyrir að myrða hjónin með hamri

Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa banað eldri hjónum á heimili þeirra í Neskaupstað í lok ágúst síðastliðins. Samkvæmt frétt RÚV.is er hann...

Ungmenni og flugeldar ítrekað til vandræða

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölbreyttum verkefnum frá klukkan 17:00 í gær til klukkan 05:00 í morgun. Alls voru 35 mál skráð á tímabilinu, auk...

Allir handteknu eru á sextugsaldri: Einn hlaut alvarleg meiðsl

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið þrjá menn í hald vegna rannsóknar á alvarlegri líkamsárás sem átti sér stað í húsi á Kjalarnesi á nýársnótt....

Hnífstunga á Kjalarnesi: Einn í lífshættu

Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út í nótt vegna hnífaárásar á Kjalarnesi. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var ráðist að þremur einstaklingum. Þeir voru...