Atli

Tuttugu og fimm ökumenn eiga von á ökuleyfissviptingu

Tuttugu og fimm ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Nítján voru stöðvaðir í Reykjavík, þrír í Kópavogi, tveir í...

Samtökin ´78 kæra homma til lögreglunnar á Suðurnesjum

„Hvar eru allar fréttirnar á íslenskum fréttamiðlum um það að samtök „hinsegin fólks“ á fleiri hundruð milljón króna fjárframlögum hafi kært homma fyrir að...

Fjöldi undir áhrifum í umferðinni

Fjöldi ökumanna var stöðvaður í akstri í gær og er góður hópur þeirra grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og eða áfengis. Þetta kemur...

Nýtt myndefni af morðingja forstjóra UnitedHealthcare

Brian Thompson, 50 ára, var skotinn til bana snemma morguns á miðvikudegi á leið sinni á fjárfestaráðstefnu á Hilton-hótelinu í New York. Óþekktur morðingi...

Sagan endalausa: Landris hafið að nýju í Svartsengi

Landris virðist hafið að nýju í Svartsengi og fer virkni í gosinu dvínandi. Þá sé kunnuglegur fasi líklega að hefjast og nú fari að...

Gömlu Harmageddon-bræðurnir tókust á í útsendingu: „Youtube er ekki sannleikurinn Frosti“

Gunnar Sigurðarson og Máni Pétursson mættu í Spjallið hjá Frosta Logasyni til að fara yfir niðurstöður kosninga og rýna í möguleg ríkisstjórnarform. Strákarnir tókust...