Atli

Starfsmenn Apple munu keyra allar götur landsins: Ganga með bakpoka þar sem ekki má aka

Tæknirisinn Apple hefur flutt sex bíla til Íslands sem ætlaðir eru til að taka myndir af götum landsins fyrir Götusýn (e. Look Around) eiginleikann...

Búast við eldgosi á hverri stundu: Lögreglustjórinn óttast um velferð íbúa

Almannavarnir, Veðurstofa Íslands og lögreglustjórinn á Suðurnesjum búast við því að eldgos hefjist á hverri stundu. Þrátt fyrir það er fjöldi íbúa sem hafa...

Algjörri „sprengju“ varpað inn í þekktasta morðmál Bandaríkjanna síðari ára

Hæstiréttur í Suður-Karólínufylki í Bandaríkjunum hefur samþykkt að taka fyrir mál Alex Murdaugh sem var sakfelldur fyrir að hafa myrt eiginkonu sína og yngsta...

Einn óvenjulegasti grafreitur í heimi verður reistur á Seltjarnarnesi

Laugardaginn 17. ágúst kl. 13–16 verður haldinn viðburður á vegum Rice háskóla, Jöklarannsóknafélags Íslands, Náttúruminjasafns Íslands, Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands, Alþjóðlegu jöklabreytingasamtanna (World Glacier...

George Clooney er trylltur út í Tarantino: „Hann getur bara fokkað sér“

Þeir léku saman í hinni goðsagnakenndu kvikmynd „From Dusk Till Dawn“ og voru hinir mestu mátar en miðað við septemberútgáfu tímaritsins GQ má ekki...

Meiri kvika en nokkru sinni fyrr undir Svartsengi: „Innan við 30 mínútna fyrirvari“

Mælingar á aflögun og jarðskjálftavirkni sýna svipuð merki og fyrir síðustu eldgos á Sundhnúksgígaröðinni. Einnig sýna líkanreikningar að rúmmál kviku undir Svartsengi er núna...