Atli

Leikskóla í Reykjavík lokað næstu daga: Mýsnagangur um húsið

Leikskólinn Sælukot í Reykjavík verður lokaður næstu daga eftir að mýs sáust í reglubundinni úttekt Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Þetta staðfestir Heilbrigðiseftirlitið í samtali við fréttastofu...

Dæmd í 18 ára fangelsi fyrir að hafa orðið 6 ára syni sínum að bana í Reykjavík

Kona um fimmtugt hefur verið sakfelld fyrir manndráp, tilraun til manndráps og stórfellt brot í nánu sambandi fyrir að hafa orðið sex ára gömlum...

Donald J. Trump nýr forseti Bandaríkjanna

Donald J. Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna. Nú þegar hefur fréttaveitan Reuters og bandaríski miðillinn Fox News lýst því yfir og má búast við...

Forsetaframbjóðendurnir draga fram öll spilin: Gaga í sveifluríkinu

Lady Gaga kom fram í beinni útsendingu á loka kosningafundi Kamölu Harris á mánudagskvöldið í mikilvæga sveifluríkinu Pennsylvaníu, þar sem hún söng „God Bless...

Skjálftahrina á Sundhnúksgígaröðinni

Milli klukkan 2 og 3 í fyrrinótt varð smáskjálftahrina á milli Sýlingarfells og Stóra-Skógfells. Þá mældust rúmlega tuttugu skjálftar sem voru um og undir...

Samningamenn kallaðir til vegna konu í Reykjavík sem var með hníf og lítið barn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru með mikinn viðbúnað í Sólheimum í Reykjavík í hádeginu eftir að tilkynning barst um konu þar í...

Guðlaugur Þór mun aldrei samþykkja orkustreng til Evrópu

„Gulleggið okkar er meðal annars gullegg því hún sat ein að öllum bestu kostunum. Ef við ættum orkufyrirtæki og við ættum að gera virkjun...

Maðurinn sem drap móður sína: Talinn hættulegur umhverfi sínu

Karlmaður á fertugsaldri sem er talinn hafa orðið móður sinni að bana í lok síðasta mánaðar er talinn hættulegur umhverfi sínu og því hefur...