Atli

Isabel Eriksson stígur fram: „Ég var fangi hins sænska Josef Fritzl“

Kona sem var rænt, byrlað eiturlyfjum og lokuð inni í neðanjarðarbyrgi í sex daga af manni sem hefur verið kallaður „hinn sænski Josef Fritzl“...

Stöðugur hraði á landrisi og kvikusöfnun: Eldgos í lok nóvember

Veðurstofa Íslands greinir frá því í dag að út frá nýju mati á kvikusöfnuninni má reikna með að líkur fari að aukast á nýju...

Sigmar um andlát bræðranna: „Eins sorglegt og átakanlegt eins og það verður“

„Þetta er auðvitað ótrúlega sláandi og sorgleg sorgleg saga. Það var þannig að fyrir einhverjum vikum og þá skrifaði ég grein um það að...

Verkföll hafin um allt land: Kennarar í níu skólum hafa lagt niður störf

Síðdegis í gær var það ljóst að verkfall myndi hefjast þennan þriðjudagsmorgun þegar samningafundi Kennarasambands Íslands og Sambands sveitarfélaga var slitið án árangurs. Um...

Sextán ára drengur handtekinn í miðborg Reykjavíkur: Miðaði skammbyssu að lögreglumanni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag sextán ára dreng í miðborg Reykjavíkur en sá miðaði skammbyssu að lögreglumanni. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að...

Þrír ökumenn fluttir á bráðamóttöku eftir slys: Einn er alvarlega slasaður

Lögreglan lokaði Reykjanesbrautinni á áttunda tímanum í morgun en þrír bílar lentur þar í hörðum árekstri – nánar tiltekið við álverið í Straumsvík. Samkvæmt...