Atli

Jón Gnarr stefnir á Alþingi með Viðreisn

Leikarinn, uppistandarinn og lífskúnstnerinn Jón Gnarr hefur skráð sig í Viðreisn og ætlar að taka þátt í haustþingi stjórnmálaflokksins sem fer fram í Hlégarði...

Bráðamóttakan fær falleinkunn á Google: „Worst hospital in the whole world“

Bráðamóttaka Landspítalans í Fossvoginum fær falleinkunn á Google Reviews og rúmlega það. Á tækniöld má nánast gefa öllu einkunn og þar virðist heilbrigðisþjónusta á...

Áttu skotvopn? Lögreglan gæti verið á leiðinni heim til þín

Lögregla hefur hafið reglubundið eftirlit með skotvopnaeigendum og geta þeir sem eiga skotvopn átt von á heimsókn lögreglu án fyrirvara til að kanna vörslur...

Kvikusöfnun heldur sama hraða: Landris heldur áfram í Svartsengi

Gögn frá GPS-mælum sýna að landris í Svartsengi heldur áfram að mælast á jöfnum hraða. Líkanreikningar byggðir á þeim gögnum sýna einnig að kvikusöfnun...

Fjölskylda Sólons vill fá sannleikann frá lögreglunni: „Er kæra hjá embættinu?“

„Vegna mistaka fór póstur frá embættinu til ykkar þar sem staðfest var að embættinu hefði ekki borist nein kæra eða kvörtun á hendur honum....

Fangageymslur nánast fullar á þriðjudagsmorgni: Hópslagsmál og líkamsárásir

Mikill erill hefur verið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en samkvæmt upplýsingum frá embættinu gista nú 11 einstaklingar fangageymslu lögreglu á þessum þriðjudagsmorgni. Meðal þess sem...