Atli

„Henni verður ekki skrúfað aftur saman“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ljóst að stjórnin er fallinn og að það sé ekkert um annað að ræða en að verða við beiðni forsætisráðherra...

Tveir handteknir á stolnum bíl og líkamsárás með hníf

Tveir aðilar voru handteknir á stolnum bíl í miðborg Reykjavíkur en ökumaður bifreiðarinnar er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá var tilkynnt um...

Þjóðgarðsvörður hjálmlaus í sumarhellaferð

Þjóðgarðsvörðurinn Steinunn Hödd Harðardóttir sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum að undanförnu og í viðtölum við fjölmiðla, þar sem hún hefur gagnrýnt íshellaskoðunarferðir á...

Óttast um heilsu Diddy í fangelsinu: Sjáanlegt þyngdartap vakti athygli

Milljarðamæringurinn og tónlistarmógúllinn Sean Combs lítur ekki út fyrir að vera mikið „Puffy“ þessa dagana og það er ekki bara af því að hann...

Innbrotsboð barst frá banka í miðborg Reykjavíkur í nótt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi lögreglumenn að banka í miðborg Reykjavíkur í nótt en boð sem gaf til kynna að búið væri að brjótast inn...

Kafbátur vakti undrun íbúa í Reykjanesbæ

Kjarnorkuknúinn kafbátur sást fyrir utan Keflavíkurhöfn í vikunni en um er að ræða kafbátinn USS Indiana. Samkvæmt Víkurfréttum var kafbáturinn í þjónustuheimsókn hér á...

Albert sýknaður af ákæru um nauðgun: Snýr aftur í landsliðið

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson hefur verið sýknaður af ákæru um nauðgun. Dómur í málinu var kveðinn upp fyrir nokkrum mínútum í Héraðsdómi Reykjavíkur. Albert var...