Félagsmenn aðildarfélaga KÍ í fjórum leikskólum, þremur grunnskólum og einum framhaldsskóla greiða atkvæði um verkföll sem hefjast eiga í lok mánaðar. Atkvæðagreiðslurnar hófust á...
„Ef fréttastofa RÚV fer ekki að gefa okkur „balanceraða“ og upplýsandi fréttir þá verður þessi fréttastofa bara að hætta,“ segir Frosti Sigurjónsson, frumkvöðull og...
Ökumaður Renault Kangoo-sendibifreiðar sem lést í umferðarslysi á Reykjanesbrautinni, rétt hjá miðlægum gatnamótum Innri-Njarðvíkur, var undir áhrifum fíkniefna þegar hann ók bifreiðinni. Þetta eru...
Albanskur glæpahópur sem starfar hér á landi er ekki talin tengjast andláti tíu ára stúlku sem fannst látin við Krýsuvíkurveg þann 15. september síðastliðinn...
Íslenskur „götubiti“ (e. street food) kom sá og sigraði á European Street Food Awards um helgina. Komo sigraði í tveimur flokkum „Spice Awards“ annars...
Guðrún Bergmann, rithöfundur, fyrirlesari, heilsu- og lífsstílsráðgjafi, skrifar...
GÓÐ LÖGGA, SLÆMT STRÍÐ
Það er kannski frekar óvanalegt að lögreglumenn, sem hætti störfum í lögreglunni berjist fyrir...
Sigurður Hólmar Jóhannesson, framkvæmdastjóri Góðvildar styrktarsjóðs, skrifar...
Góðvild Styktarsjóður hefur undanfarin misseri bent ráðuneytum á það að það sé óeðlilegt að vörur sem eru nauðsynleg...