Atli

Atli Helgason höfðar mál gegn ríkinu og krefst 713 milljóna króna í skaðabætur

Atli Helgason, sem var dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir manndráp um aldamótin síðustu, hefur stefnt íslenska ríkinu til greiðslu skaðabóta vegna þess sem...

Aulahrollur í Undralandi

Hjálmar Jónsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri BÍ, skrifar... Það er ekki frítt við að ég hafi fyllst aulahrolli þegar ég las svargrein formanns Blaðamannafélags Íslands...

Íslenskir barnaníðingar herja á Snapchat: Tæla 10 ára gömul börn

Undanfarnar vikur hefur Nútíminn skoðað einhvern ljótasta heim sem til er en það er leikvöllur barnaníðinga. Hvar halda barnaníðingar sig í dag? Fyrir utan...

Stúlkan sem var stungin á Menningarnótt er látin

Stúlkan sem var stungin með hnífi í miðborginni sl. laugardagskvöld er látin. Hún lést af sárum sínum á Landspítalanum í gærkvöld. Hún hét Bryndís...

Banaslys í Garðabæ

Karlmaður á fertugsaldri lést í vinnuslysi á byggingarsvæði í Urriðaholti í Garðabæ í gær. Hinn látni var erlendur ríkisborgari, en ekki er unnt að skýra...

Virknin í eldgosinu nokkuð stöðug: Kvikuhólfið tæmist hraðar en flæðir inn í það

Áfram gýs á svæðinu norðaustan við Stóra-Skógfell. Síðustu sólahringa hefur virknin haldist nokkuð stöðug. Það eru tveir meginstrókar virkir sem eru nokkuð kröftugir að...

Vegnir, metnir og létt­vægir fundir

Hjálmar Jónsson, fyrrum formaður og framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands skrifar... Opið bréf til félaga í Blaðamannafélagi Íslands Ágætu félagar. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að þakka...