Atli

Hlupu fíkniefnasala uppi sem var með fullt af dópi og peningum

Lögreglan hafði í nógu að snúast frá klukkan 17:00 til 05:00 í nótt, en alls voru 50 mál bókuð í kerfinu á þessu tímabili....

Alvarleg lögbrot og misbrestir í barnaverndarþjónustu Borgarbyggðar

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) hefur í nýrri skýrslu varpað ljósi á umfangsmikla misbresti og lögbrot í barnaverndarþjónustu Borgarbyggðar á tímabilinu frá janúar 2022...

Neytendastofa sektar sjoppur vegna auglýsinga á nikótínvörum

Neytendastofa hefur úrskurðað að fyrirtækið Pólóborg ehf., sem rekur Póló Vape Shop og vefsíðuna rafrettur.is, hafi brotið gegn íslenskum lögum um auglýsingar á nikótínvörum,...

Þessar íþróttakonur þéna mest á OnlyFans: Allt frá UFC yfir í kappakstur – MYNDIR

Þótt ótrúlegt megi virðast þá hefur hin umdeilda streymisveita OnlyFans verið bylting fyrir margar íþróttakonur, þar sem margar þeirra þéna nú meira á síðunni...

Náðust á myndskeið reyna að ræna hraðbanka á höfuðborgarsvæðinu

Reynt var að ræna hraðbanka á höfuðborgarsvæðinu í gær. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðnu. Þar segir að eignaspjöll voru unnin á...

Merkasti en umdeildasti gripurinn frá tímum Krists loksins til sýnis – MYNDBAND

2.000 ára gamalt kalksteinsskrín, með áletruninni „Jakob, sonur Jósefs, bróðir Jesú“ á fornarameísku, fannst í Ísrael og er nú til sýnis í Pullman Yards...

Slógust í miðborg Reykjavíkur á jóladag

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skráði 22 mál í kerfi sitt á tímabilinu frá klukkan 05 til 17 á jóladag. Aðeins einn einstaklingur var vistaður í...