Atli

Óvenjumargar bílveltur á höfuðborgarsvæðinu

Sumir láta sér ekki segjast og að því komst lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að í gær þegar hún handtók einstakling sem ók bifreið í fjórða...

Gríðarlegur munur á framboði félagslegra íbúða: Garðabær rekur lestina ár eftir ár

Garðabær stendur verst þegar kemur að framboði félagslegra íbúða á Íslandi af þeim níu sveitarfélögum sem Nútíminn hafði samband við með aðeins 1.89 íbúðir...

Gengið berserksgang í Rimaskóla: Fengu tilkynningu um brothljóð

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um að töluvert brothljóð bærust frá Rimaskóla en þegar lögreglumenn komu á vettvang kom í ljós að búið var...

Það dregur til tíðinda eftir 7 til 10 daga: Nægur þrýstingur kominn fyrir eldgos

Í gærmorgun mældist aukin smáskjálftavirkni á Sundhnúkgígaröðinni. Virknin stóð yfir í um 50 mínútur og eru að öllum líkindum merki um að þrýstingur sé...

Breskur dómstóll staðfestir bann við hormónameðferð barna

Dómari við eitt af efri dómsstigum Bretlands sem kallaður er „High Court“ staðfesti á mánudag neyðarbann bresku ríkisstjórnarinnar á kynþroskablokkurum (e. puberty blockers) og...

Fundu stolið hjól í Reykjavík þökk sé GPS-tækni eigandans

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu aðstoðaði eiganda reiðhjóls að hafa uppi á hjólinu eftir að einn fingralangur hafði tekið það ófrjálsri hendi. Þökk sé tækninni og...