Atli

Ærandi þögn íslenskra fjölmiðla um áhuga stórliðs á Alberti

Albert Guðmundsson, sóknarmaður Genoa, hefur vakið athygli stórliðsins Stuttgart, sem leikur í þýsku Bundesligunni. Stuttgart, sem lenti í öðru sæti í deildinni á síðasta...

Smáskjálftavirkni á Sundhnúkgígaröðinni í morgun: Líkur á eldgosi fara vaxandi

Í morgun upp úr klukkan átta mældist aukin smáskjálftavirkni á Sundhnúkgígaröðinni. Virknin stóð yfir í um 50 mínútur og eru að öllum líkindum merki...

Hallarbylting í Samtökunum´78 kom illa við marga: „Systematískt reynt að eyða orðunum hommi og lesbía“

„Félag eins og Samtökin sem setur kenninguna ofar fólkinu – það er ekki mannréttindarfélag. Það er pólitískt félag,“ segir Böðvar Björnsson sem var virkur...

Opnunardagur Ólympíuleikanna í París sagður hörmung: Mótmæli, ferðakaos og skemmdarvargar

Setningardagur Ólympíuleikanna í París hefur þegar verið kallaður hörmung frá A til Ö af þarlendum fréttamiðlum auk annarra – meðal annars DailyMail sem greinir...

Hórmangarar í París undir smásjá lögreglunnar: Aukin vændisstarfsemi í borginni

Nú þegar hundruðir þúsunda ferðamanna streyma til Frakklands og höfuðborgarinnar Parísar vegna Ólympíuleikanna má gera ráð fyrir að sala á vændi í helstu stórborgum...

Oprah Winfrey tjáði sig loksins um hina þrjálátu flökkusögu: „Við erum ekki lesbíur“

Oprah Winfrey afneitaði loksins opinberlega hinni þrálátu flökkusögu um að hún og vinkona hennar til áratuga, fjölmiðlakonan Gayle King, ættu í ástarsambandi. Í mörg...