Atli

70.000 mál voru skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu árið 2023

Ekki skorti verkefnin hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu árið 2023, þar sem um 70.000 mál voru skráð hjá embættinu. Þó flest verkefni væru hefðbundin, hefur...

Hvað gerðist eiginlega á jóladag?

Jóladagur, 25. desember, hefur í aldanna rás verið einn helgasti og mikilvægasti dagur kristinnar trúar og einnig dagur sem geymir fjölmarga sögulega atburði sem...

Lokanir og ófærð á vegum landsins vegna slæmra veðuraðstæðna

Veðurstofan hefur gefið út gular og appelsínugular viðvaranir víða um landið vegna suðvestan storms með éljagangi og skafrenningi. Mikil ófærð og lokanir hafa áhrif...

Umferðaróhapp eftir umferðaróhapp: Tveir gista í klefa á jóladagsmorgni

Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu gátu eflaust lítið verið að kveikja á kertum eða taka í spil þetta aðfangadagskvöld – að minnsta kosti ekki þeir sem...

Elon Musk vill hætta að gefa fuglum og hundum kókaín í boði skattgreiðenda

Áhrifamikill repúblikani í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, Aaron Bean frá Flórída, hefur greint DailyMail.com frá lygilegum ríkisverkefnum sem verða skorin niður með nýrri stefnu Donalds Trump....

Bill Clinton útskrifaður af sjúkrahúsi: Vill sakaruppgjöf fyrir Hillary – MYNDBAND

Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, Bill Clinton, 78 ára, var útskrifaður af MedStar Georgetown University Hospital í Washington D.C. í dag, aðfangadag, eftir að hafa verið...

Jólin eru tími fjölskyldunnar: Fimm frábærar bíómyndir fyrir alla

Hátíðirnar eru tíminn þar sem fjölskyldan kemur saman, hlær og nýtur lífsins í faðmi hvers annars. Eftir að hafa klárað jólamatinn, opnað pakkana og...