Atli

Maðurinn sem veittist að börnum enn ófundinn: Einn handtekinn en honum sleppt

Karlmaður var handtekinn á föstudag og færður til yfirheyrslu í þágu rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á nokkrum tilvikum í Hafnarfirði í síðasta mánuði þar...

Selur einnota próf sem kannar styrkleika fíkniefna: „Þetta er alls engin töfralausn“

„Þetta er alls engin töfralausn heldur bara ein hlið á þessum erfiða tening sem fíkniefnaneysla er,“ segir Jón Þór Ágústsson, eigandi verslunarinnar King Kong,...

Sagan endalausa í Grindavík: Kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi

Aflögunarmælingar sýna að land heldur áfram að síga í Svartsengi. Þegar kvikuhlaupið byrjaði í aðdraganda eldgossins þann 29. maí seig land í Svartsengi um...

Bóluefni við COVID sögð ástæða umframdauðsfalla: Ævarandi þögn sögð á Alþingi um málið

Rannsókn Vrije-háskólans í Amsterdam hefur leitt í ljós 3 milljónir umframdauðsfalla frá árinu 2020 en hún náði til tölulegra gagna 47 vestrænna ríkja. Greint...

Vinsælustu uppskriftir ársins 2023: Ofnbakaðar, vel kryddaðar og safaríkar kjúklingabringur

Á síðasta ári birti Nútíminn fjöldann allan af gómsætum uppskriftum í samstarfi við Gestgjafann en nokkrar þeirra slógu alveg sérstaklega í gegn hjá lesendum...

Skemmdarverk, innbrot og ölvaðir einstaklingar sem reyndu að komast heim

Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru jafn mismunandi og þau voru mörg í gær frá klukkan 17:00 til 05:00 í nótt en samkvæmt dagbókinni náðu...

Afstaða hefur sett saman neyðarteymi: Bjóða heilbrigðisráðherra starfskrafta fagfólks

„Í ljósi atburða í fangelsum landsins undanfarin misseri þar sem vöntun á geðheilbrigðisþjónustu og bakvaktar neyðarþjónustu kemur við sögu, hefur Afstaða, félag fanga og...

Þriðjungur manndrápa á Íslandi í kjölfar heimilisofbeldis

Fyrstu þrjá mánuði ársins bárust 568 tilkynningar til lögreglu um heimilisofbeldi og ágreining milli skyldra eða tengdra aðila á tímabilinu. Þetta kemur fram í...