Allir tiltækir viðbragðsaðilar á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðir út aðfaranótt sunnudags þegar tilkynning barst slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu um að einstaklingur hafi mögulega farið í sjóinn...
„Eftir 8 mánaða fjarveru höfum við björgunarsveitarfólk í Grindavík snúið til baka í björgunarsveitarhúsið okkar í Grindavík,“ segir í upphafi færslu björgunarsveitarinnar Þorbjörns sem...
Einn hættulegasti fangi landsins, Mohamad Kourani, hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps, ofbeldi gegn lögreglumönnum og fangavörðum ásamt fjölda...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók einstakling í miðborginni en sá er grunaður um rán og frelsissviptingu. Er hann einn af fjórum sem gista nú fangageymslur...