Atli

Ráðist á íslenska fjölskyldu á Krít: Lögreglan leitar að hópi manna

Íslensk kona og fjölskylda hennar voru flutt á sjúkrahús á grísku eyjunni Krít eftir fólskulega árás á aðalgötu Heraklíon – nokkurn veginn eins og...

Lífsbjörg þegar kona fannst á skeri fyrir utan Granda: „Kraftaverk að hún hafi lifað þetta af“

Allir tiltækir viðbragðsaðilar á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðir út aðfaranótt sunnudags þegar tilkynning barst slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu um að einstaklingur hafi mögulega farið í sjóinn...

Þorbjörn snýr heim í Grindavík: Gera klárt fyrir næsta verkefni

„Eftir 8 mánaða fjarveru höfum við björgunarsveitarfólk í Grindavík snúið til baka í björgunarsveitarhúsið okkar í Grindavík,“ segir í upphafi færslu björgunarsveitarinnar Þorbjörns sem...

Pálmi Þór var bráðkvaddur á Spáni: „Hann var vinur vina sinna“

Pálmi Þór Erlingsson var bráðkvaddur á Spáni þann 12. júlí síðastliðinn en hann var 48 ára gamall. Hluti af fjölskyldu Pálma Þórs er nú...

Kourani dæmdur í átta ára fangelsi: „Nú þarf að afturkalla þessa vernd“

Einn hættulegasti fangi landsins, Mohamad Kourani, hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps, ofbeldi gegn lögreglumönnum og fangavörðum ásamt fjölda...

Grunaður um frelsissviptingu og rán

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók einstakling í miðborginni en sá er grunaður um rán og frelsissviptingu. Er hann einn af fjórum sem gista nú fangageymslur...