Atli

Þekktur ofbeldismaður handtekinn eftir mikla mótspyrnu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt aðili sem sýndi af sér ógnandi hegðun en samkvæmt embættinu á þessi einstaklingur sér sögu um vopnaburð og...

Nýtt kvikuhlaup eða eldgos er líklegt á næstu vikum

Skjálftavirknin við Svartsengi og Sundhnúk er mjög lítil og hafa fáir smáskjálftar mælst undanfarna daga. Hraunið sem gekk í átt að norðanverðu Sýlingarfelli hélt...

Glæpamenn varið ykkur: Lögreglan er komin á Teslu

Þeir sem hyggja á að stunda glæpastarfsemi á Vestfjörðum ættu að hugsa sig tvisvar um því embættið hefur tekið í notkun tvær Teslu-bifreiðar af...

Stjórnarformaður Blávarma kýs að svara ekki lykilspurningum: „Þeim var fyllilega ljós áhætta fjárfestingarinnar“

Soffía Gunnarsdóttir, stjórnarformaður Blávarma sem er félag í eigu fjórtán af stærstu lífeyrissjóðum landsins, segir Bláa lónið verðmætara í dag en það var árið...

Tveir vistaðir í fangaklefa: Innbrot í fataverslun og partíhávaði

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir nokkuð rólega nótt að baki en þrátt fyrir það eru tveir vistaðir í fangaklefa nú í morgunsárið. Tilkybnt var um...

Maður á sextugsaldri lést í vinnuslysi á Akranesi

Banaslys varð á byggingarsvæði á Akranesi þann tólfta júní síðastliðinn. Karlmaður á sextugsaldri var þá fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést á gjörgæsludeild...