Atli

Landris heldur áfram þrátt fyrir goslok: Von á öðru gosi á Reykjanesinu

Eldgosinu sem hófst á Sundhnúksgígaröðinni þann 29. maí er lokið, en engin virkni hefur sést í gígnum frá 22. júní. Gosið stóð yfir í...

Alvarlegum ofbeldisbrotum barna hefur fjölgað og hafa þau aldrei verið fleiri

Embætti ríkislögreglustjóra hefur birt nýja skýrslu um ofbeldi barna, stöðuna og áskoranir því tengdu eins og það birtist í gögnum lögreglu. Í skýrslunni er...

Eigendur fjölmiðla losuðu sig út úr Bláa lóninu fyrir mörg þúsund milljónir

Það má með sanni segja að ein umdeildustu hlutabréfaviðskipti áratugarins, ef marka má viðbrögð almennings, séu kaup stærstu lífeyrissjóða landsins á hlutabréfum í Bláa...

Fjórir handteknir í gærkvöldi: Þjófnaðir, innbrot og börn uppi á þaki

Fjórir gista fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þennan mánudagsmorgun en samkvæmt dagbók lögreglunnar var þónokkur erill framan af kvöldi. Lögreglan fékk til að mynda tilkynningu um...

Ótrúlegt sjónarspil í nótt: Flogið yfir glóandi hraunið sem flæðir yfir varnargarða – MYNDBAND

Í gærkvöldi tók hraun að flæða yfir varnargarða í Svartsengi en hrauntungurnar eru ennþá langt frá mikilvægum innviðum. Myndatökumaður Víkurfrétta flaug dróna yfir vettvanginn við...

Þrettán ára drengir í gæsluvarðhaldi: Ákærðir fyrir að nauðga 12 ára stúlku

Óhugnanlegt mál skekur nú frönsku þjóðina en á mánudaginn voru þrír tólf og þrettán ára drengir handteknir í París grunaðir um að hafa hópnauðgun...

Einstaklingar í annarlegu ástandi dag eftir dag á höfuðborgarsvæðinu

Með hækkandi sól fjölgar þeim einstaklingum sem lögreglan þarf að aðstoða vegna of mikillar drykkju eða vímuefnaneyslu. Nútíminn fær á hverjum degi, líkt og...