Atli

Fjórir handteknir í gærkvöldi: Þjófnaðir, innbrot og börn uppi á þaki

Fjórir gista fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þennan mánudagsmorgun en samkvæmt dagbók lögreglunnar var þónokkur erill framan af kvöldi. Lögreglan fékk til að mynda tilkynningu um...

Ótrúlegt sjónarspil í nótt: Flogið yfir glóandi hraunið sem flæðir yfir varnargarða – MYNDBAND

Í gærkvöldi tók hraun að flæða yfir varnargarða í Svartsengi en hrauntungurnar eru ennþá langt frá mikilvægum innviðum. Myndatökumaður Víkurfrétta flaug dróna yfir vettvanginn við...

Þrettán ára drengir í gæsluvarðhaldi: Ákærðir fyrir að nauðga 12 ára stúlku

Óhugnanlegt mál skekur nú frönsku þjóðina en á mánudaginn voru þrír tólf og þrettán ára drengir handteknir í París grunaðir um að hafa hópnauðgun...

Einstaklingar í annarlegu ástandi dag eftir dag á höfuðborgarsvæðinu

Með hækkandi sól fjölgar þeim einstaklingum sem lögreglan þarf að aðstoða vegna of mikillar drykkju eða vímuefnaneyslu. Nútíminn fær á hverjum degi, líkt og...

Tveir hafa reynt að svipta sig lífi á einum og hálfum mánuði

Alvarlegum atburðum í fangelsum landsins virðist fara fjölgandi en samkvæmt heimildum Nútímans hafa tveir fangar reynt að svipta sig lífi frá því í byrjun...

Unglingadrykkja hrunið síðustu 30 ár þrátt fyrir auðveldara aðgengi

Viðskiptaráð segir Félag lýðheilsufræðinga á villigötum þegar það kemur að „aðgangsstýringu“ að áfengi en tilefnið er yfirlýsing félagsins þar sem alþingismenn eru hvattir til...

Fíkniefnasala og ólöglegir leigubílstjórar í miðborginni

-Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skráði sextíu mál í LÖKE-kerfi embættisins frá því klukkan 17:00 í gær til 05:00 í nótt. Þetta kemur fram í dagbók...