Fjórir gista fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þennan mánudagsmorgun en samkvæmt dagbók lögreglunnar var þónokkur erill framan af kvöldi.
Lögreglan fékk til að mynda tilkynningu um...
Í gærkvöldi tók hraun að flæða yfir varnargarða í Svartsengi en hrauntungurnar eru ennþá langt frá mikilvægum innviðum.
Myndatökumaður Víkurfrétta flaug dróna yfir vettvanginn við...
Fjórtán af stærstu lífeyrissjóðum landsins eyddu tæplega fjögur þúsund milljónum af almannafé í að kaupa 6,2 prósenta hlut í Bláa lóninu þrátt fyrir að...
Með hækkandi sól fjölgar þeim einstaklingum sem lögreglan þarf að aðstoða vegna of mikillar drykkju eða vímuefnaneyslu. Nútíminn fær á hverjum degi, líkt og...
Alvarlegum atburðum í fangelsum landsins virðist fara fjölgandi en samkvæmt heimildum Nútímans hafa tveir fangar reynt að svipta sig lífi frá því í byrjun...
Viðskiptaráð segir Félag lýðheilsufræðinga á villigötum þegar það kemur að „aðgangsstýringu“ að áfengi en tilefnið er yfirlýsing félagsins þar sem alþingismenn eru hvattir til...