Atli

Eldgosið stöðugt og hraun flæðir mestmegnis til norðurs

Eldgosið hefur verið nokkuð stöðugt síðustu daga og áfram gýs úr einum gíg. Frá honum flæðir hraun mestmegnis til norðurs en einnig safnast hluti...

Tæplega fimmtíu leigubílstjórar eiga von á kæru eftir helgina í miðborg Reykjavíkur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hélt úti viðamiklu eftirliti með leigubílum í miðborg Reykjavíkur um liðna helgi. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni kannaði embættið leyfi 105 leigubíla...

Hæstaréttarlögmaður gagnrýnir harðlega bann við nýskráningu bensín- og díselbíla: „Er ríkisstjórnin orðin hringlandi galin?“

„Fjórir ráðherrar kynntu í gær harðdrægari áætlun í loftslagsmálum, en áður hefur sést, gegn hagsmunum neytenda og framleiðenda,“ skrifaði hæstaréttarlögmaðurinn og fyrrverandi þingmaðurinn Jón...

„Það væri geggjað að vera fyrsti Íslendingurinn sem lætur ramma sig inn“

„Ég hef alveg spáð í því að taka Yakuza-hefðina og láta húðfletta sig. Setja húðina í ramma,“ segir flúrarinn Ólafur Laufdal í þættinum „Blekaðir“...

Heilbrigðiseftirlitið lokaði Gríska húsinu í kjölfar húsleitar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi húsleit á veitingastað og heimili í miðborginni í gær. Um er að ræða veitingastaðinn Gríska húsið á Laugavegi. Samkvæmt heimildum...