Atli Fannar

Ritstjóri Nútímans, sonur ostagerðarmanns, áhugamaður um körfubolta, samfélagsmiðla og kaldar sósur.

„Ráðherra sem sit­ur er með fullt traust“

„Ráðherra sem sit­ur er með fullt traust til þess að gegna sínu starfi. Ráðherra sem hef­ur glatað trausti tek­ur pok­ann sinn. Ég á mjög...

Jóhann einn kynþokkafyllsti forritari heims

Forritarinn Jóhann Þorvaldur Bergþórsson er á lista vefs Business Insider yfir kynþokkafyllstu forritara heims. Vísir greinir frá þessu. Jóhann starfar hjá fyrirtækinu Plain Vanilla við...

Milljarðatekjur af skyri

Tekjur Mjólkursamsölunnar af sölu skyrs erlendis á þessu ári munu nema um 1,8 milljörðum króna. Þetta kemur fram á Sunnlenska.is. Reiknað er með því...

Logi Bergmann frumsýnir haustskeggið

Fréttaþulurinn Logi Bergmann Eiðsson frumsýndi nýtt skegg í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Viðbrögðin á Twitter stóðu ekki á sér en grínistinn Dóri DNA...

Bjóða 25 þúsund krónur í Herjólfsmiða

Þjóðhatíðargestir með heimþrá bjóða nú allt að 25 þúsund krónur í miða í Herjólf frá Vestamannaeyjum til Landeyjahafnar. Þetta kemur fram á Mbl.is. Svarti markaðurinn...

Leikur Kim Kardashian þénar 80 milljónir á dag

Snjallsímaleikurinn Kim Kardashian: Hollywood þénar um 700.000 dali, rúmlega 80 milljónir íslenskra króna á dag. Leikurinn snýst um að búa til persónu og koma henni...

Nýtt á Netflix í ágúst

Þau sem nota Netflix vita að mesti tíminn fer í að leita að einhverju til að horfa á. Til að hjálpa til við leitina er...

Quarashi vann samfélagsmiðlastríðið

Hljómsveitin Quarashi kom fram á Þjóðhátíð í Eyjum á laugardagskvöld. Hljómsveitin sló ekki bara í gegn í dalnum því samfélagsmiðlarnir loguðu hreinlega á meðan...