Atli Fannar

Ritstjóri Nútímans, sonur ostagerðarmanns, áhugamaður um körfubolta, samfélagsmiðla og kaldar sósur.

Hvetja Sjálfstæðisflokkinn til að endurskoða stjórnarsamstarfið

Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, hvetur þingflokk Sjálfstæðisflokksins til þess að endurskoða ríkisstjórnarsamstarfið við Framsóknarflokkinn. Þetta kemur fram í stjórnmálaályktun sem send var út í...

Forræðismygla

Í haust ætlar Alþingi að ræða frumvarp sem heimilar sölu á áfengi í verslunum. Einu skilyrðin eru að áfengið verði ekki selt eftir klukkan...

Annie Mist í 2. sæti á heimsleikunum í Crossfit

Annie Mist Þórisdóttir hafnaði í öðru sæti á heimsleikunum í Crossfit sem fóru fram í Kaliforníu í Bandaríkjunum um helgina. Annie hefur tvisvar sinnum...

Þingkona Framsóknar vill ekki áfengi í búðir

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, er á móti nýju frumvarpi sem leyfir sölu á áfengi í verslunum. Silja Dögg birtir grein í Fréttablaðinu í...

Er það svona að vera ógæfukona?

Svona er að vera ógæfukona. - Marta María Jónasdóttir í innslagi á Mbl.is. Í yfirlýsingu frá stjórn Raddarinnar - baráttusamtaka fyrir réttindum utangarðsfólks, kemur fram að...

Þjálfari Gunnars: Hann sýnir stundum tilfinningar

Eftir frækna sigra æfingarfélaganna Gunnars Nelson og Conor McGregor í Dyflinni á dögunum hefur kastljós fjölmiðla beinst að þeim. John Kavanagh, þjálfari Gunnars og...

Gunnar hækkar á styrkleikalista UFC

Bardagakappinn Gunnar Nelson fer úr 13. sæti í það 12. á nýjum styrkleikalista UFC sem birtur var í gærkvöldi. Írinn Conor McGregor, æfingarfélagi Gunnars...

Eru 99% af öllum bandarískum nautgripum sterasprautaðir?

99% af þessu kjöti sem fram­leitt er í verk­smiðju­bú­um í Banda­ríkj­un­um er stera­kjöt.  Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins föstudaginn 11. júlí. Eins og Ólafur...