Atli Fannar

Ritstjóri Nútímans, sonur ostagerðarmanns, áhugamaður um körfubolta, samfélagsmiðla og kaldar sósur.

Úlfur Úlfur á Bíladögum

Hljómsveitin Úlfur Úlfur hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Tarantúlur. Magnús Leifsson leikstýrir myndbandinu en hann leikstýrði einnig nýju auglýsingunni frá Tal,...

Fleiri stofnanir fluttar út á land

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra útilokar ekki að flytja fleiri stofnanir út á land. Til stendur að flytja Fiskistofu til Akureyrar og Sigmundur segir til...

Suarez búinn að klæða sig í Barcelona-treyjuna

Liverpool hefur staðfest brotthvarf framherjans Luis Suarez til Barcelona. Talið er að kaupverðið hljóði upp á 75 milljónir punda. Suarez kom til Liverpool frá Ajax...

Nýtt áfengisfrumvarp lagt fram í haust — Karl Garðarsson jákvæður

Frum­varp sem heim­il­ar sölu áfeng­is í versl­un­um verður lagt fram á haustþingi samkvæmt frétt á Mbl.is. Leyfi til sölu á áfengi verður sam­kvæmt frum­varp­inu...

Þýskaland og Argentína mætast í úrslitum HM

Argentína vann Holland eftir vítaspyrnukeppni í seinni undanúrslitaleik HM í fótbolta í kvöld. Þýskaland og Argentína mætast því í úrslitaleiknum á sunnudag. Leikurinn var...

Kartöflusalatssöfnun komin yfir átta milljónir

Frumkvöðull sem kallar sig Zack Danger Brown hefur safnað meira en 70 þúsund dölum, um átta milljónum íslenskra króna, á hópsöfnunarsíðunni Kickstarter. Og fyrir hverju...

RÚV leigir út efstu hæðirnar: Magnús Geir saknar ekki skrifstofunnar

Til stendur að leigja út tvær efstu hæðir Útvarpsshússins í Efstaleiti. Heimildir Viðskiptablaðsins herma að leigutekjurnar gætu orðið um 30 milljónir króna á ári. „Þetta...