Atli Fannar

Ritstjóri Nútímans, sonur ostagerðarmanns, áhugamaður um körfubolta, samfélagsmiðla og kaldar sósur.

Hvað í fokkanum þarf maður að gera til að bregðast trausti þingflokks Sjálfstæðisflokksins?

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrum innanríkisráðherra, eigi afturkvæmt á þing og telur að traust þingflokks Sjálfstæðisflokksins til hennar sé óskorað. Þetta kemur...

Nýtt ár — sama takmarkið

Síðustu tvö eða þrjú ár hef ég sett sama takmark um hver áramót: Að troða í körfu. Ýmislegt hefur staðið í vegi fyrir því að...

Rokk og ról! Gleðilegt nýtt ár!

2015! Hvað segiði um það? Nútíminn óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og lofar að vera öflugur á nýju ári. Nútíminn fór í loftið...

70 þúsund notendur í metviku Nútímans

Síðasta vika var sú aðsóknarmesta í rúmlega þriggja mánaða sögu Nútímans. Einstakir notendur voru um 70 þúsund og þakklæti okkar er svo mikið að...

Tom Cruise og allir hinir

Þessi pistill birtist í Fréttablaðinu 16. júní 2012. Hann er endurbirtur hér í tilefni af komu Beyoncé og Jay-Z til landsins. -- Tom Cruise kom til...

Besta vikan hingað til

Síðasta vika var sú aðsóknarmesta í sögu Nútímans sem verður þriggja mánaða á morgun. Einstakir notendur voru rúmlega 60 þúsund og tilfinningum þess sem...

Rassgatið á Kim Kardashian

Á vefsíðunni Ted.com birtist á dögunum skemmtilegur fyrirlestur eftir Eli Pariser. Þar varar hann fólk við því sem kallast síublöðrur (e.: filter bubbles), en...

Áburðarverksmiðja taka 2

Eitt stærsta verkefni stjórnvalda er að halda ungu fólki á landinu og að sannfæra námsmenn erlendis um að á Íslandi bíði þeirra viðunandi framtíð....