Frosti

Albert Guðmundsson ákærður eftir allt saman

Ríkissaksóknari hefur fellt ákvörðun héraðssaksóknara í máli Alberts Guðmundssonar, leikmanns Genóa í knattspyrnu, úr gildi og lagt fyrir héraðssaksóknara að höfða sakamál á hendur...

Segir demókrata ætla nota „ný Covid-afbrigði“ til að hafa áhrif á kosningarnar

Í nýlegri myndbandsupptöku varar Donald Trump við því að „brjálaðir vinstrimenn“ ætli að sér að reyna að nota „ný Covid-afbrigði“  til að hafa áhrif á komandi forsetakosningar, þeir...

Hvað veit ég? Ég er bara fangi!

Ólafur Ágúst Hraundal, fangi, skrifar: Það er sorglegt sjá eftir góðum drengjum sem falla fyrir eigin hendi í fangelsi vegna sinnuleysis og það er enn...

Gamlir Kuklarar verða að Pöddu

Hljómsveitin Paddan sem skipuð er þeim Sigtryggi Baldurssyni og Birgi Mogensen hefur nú sent frá sér sína fyrstu plötu, Fluid Time, á vínyl og...

Gallup könnun: frambjóðendur í stafrófsröð en Arnar Þór talinn upp síðast

Glöggur Íslendingur, Vilborg Hjaltested, sem lenti í úrtaki hjá Gallup í könnun um forsetaframbjóðendur veitti uppröðun frambjóðendanna athygli. Vilborg tók mynd af spurningunni og svarmöguleikum sem hljóðaði...

ESB afturkallar leyfið fyrir AstraZeneca bóluefnið

Frá og með deginum í dag. 7. maí 2024, hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins afturkallað markaðsleyfi AstraZeneca (Vaxzevria) covid-bóluefnisins. Leyfið var nánar tiltekið skilyrt markaðsleyfi eins og Lyfjastofnun upplýsti...

Tímabundin ráðning loftslagssérfræðings Seðlabankans framlengd án auglýsingar

Tinna Hallgrímsdóttir var fyrir rúmu ári ráðin fyrsti loftslags- og sjálfbærnifræðingur Seðlabanka Íslands. Um var að ræða nýja stöðu hjá bankanum, og greindi Viðskiptablaðið...