Frosti

Ráðherrar sem hafa áhyggjur af valdbeitingu

Tómas Ingvason skrifar... Á fréttamiðlum í gær mátti lesa að ráðherra í ríkisstjórn Íslands telur mikilvægt að farið sé vandlega yfir verkferla þegar lögregla beitir...

Tvöföldun sjúkradagpeninga frá 2021

Heildargreiðslur Eflingar stéttarfélags á sjúkradagpeningum hækkuðu um 31,8% á síðasta ári og námu 1.592,5 millj. Þar með hafa útgjöld Eflingar vegna sjúkradagpeninga hækkað um...

Vinnur Jóhanna Sigurðardóttir loksins forsetakosningar?

Leiðir þeirra Jóhönnu Sigurðardóttur og Geirs H. Haarde lágu saman á ný í vikunni. Í þetta sinn í stuðningshópi Höllu Hrundar Logadóttur, forsetaframbjóðanda. Stuðningur Jóhönnu...

Viðsnúningur að hætti Ólafs Ragnars

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir skrifar... Einn af þekktari og óvæntari atburðum í íslenskri stjórnmálasögu er þegar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, skipti um fylgi ef svo má...

Albert Guðmundsson ákærður eftir allt saman

Ríkissaksóknari hefur fellt ákvörðun héraðssaksóknara í máli Alberts Guðmundssonar, leikmanns Genóa í knattspyrnu, úr gildi og lagt fyrir héraðssaksóknara að höfða sakamál á hendur...

Segir demókrata ætla nota „ný Covid-afbrigði“ til að hafa áhrif á kosningarnar

Í nýlegri myndbandsupptöku varar Donald Trump við því að „brjálaðir vinstrimenn“ ætli að sér að reyna að nota „ný Covid-afbrigði“  til að hafa áhrif á komandi forsetakosningar, þeir...

Hvað veit ég? Ég er bara fangi!

Ólafur Ágúst Hraundal, fangi, skrifar: Það er sorglegt sjá eftir góðum drengjum sem falla fyrir eigin hendi í fangelsi vegna sinnuleysis og það er enn...

Gamlir Kuklarar verða að Pöddu

Hljómsveitin Paddan sem skipuð er þeim Sigtryggi Baldurssyni og Birgi Mogensen hefur nú sent frá sér sína fyrstu plötu, Fluid Time, á vínyl og...