Hún Elizabeth Pitch teiknaði myndirnar hér fyrir neðan.
Þar lýsir hún svo snilldarlega 10 samstarfsfélögum sem þú munt pottþétt kynnast á atvinnuferli þínum:
Teiknimyndahöfundurinn Yllya teiknaði þessar 19 heiðarlegu teiknimyndir sem lýsa foreldrahlutverkinu hlægilega vel.
Hún á þriggja ára dóttur og Yllya þorir svo sannarlega að vera heiðarleg...