Kallar og kellur með allskonar bíladellur, þið viljið ekki missa af þessari hátíð sem er Bíladagar Orkunnar 2019!
Torfæru kappar munu láta sjá sig á KFC...
Undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu heldur áfram á þriðjudaginn með leik Íslands og Tyrklands á Laugardalsvellinum.
Eftir hálfgerðan vinnu/skyldusigur Íslendinga gegn Albaníu nú á laugardag...
Nú stendur fyrir dyrum stærsti leikur ársins - sjálfur úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu. Liðin sem etja kappi eru ensku úrvalsdeildarliðin Liverpool og Tottenham.
Leið beggja...
Er einhver í kringum þig sem segir "andskotinn" og "helvítis"? Jú það gæti verið vísbending um að þar sé heiðarlegur einstaklingur á ferðinni.
Oftar en...
Orkan og Votlendissjóðurinn hafa undirritað þriggja ára samning um kolefnisjöfnun alls reksturs Orkunnar. Undir reksturinn telst allur akstur og flugferðir innan starfseminnar, notkun á vatni,...