AMG

Handtekinn vegna ráns í Kópavogi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skráði 46 mál í LÖKE-kerfið frá því klukkan 17:00 í gær og þar til 05:00 í morgun. Í dagbók lögreglunnar kemur...

Landris eykst og áfram gýs: Gígbarmurinn heldur áfram að hlaðast upp

Eldgosið við Sundhnúksgígaröðina heldur áfram og er nú einn gígur virkur. Hraunrennsli úr gígnum flæddi í suðurátt í gærdag í fremur afmörkuðum straumi, sem...

Páll Óskar og Jakob Frímann mótmæla ákvörðun Reykjanesbæjar: „Tryggjum góða mætingu“

Tónlistarmennirnir Páll Óskar Hjálmtýsson og Jakob Frímann Magnússon munu ásamt Braga Valdimari Skúlasyni taka til máls á fyrirhuguðum mótmælum vegna flutnings Bókasafns Reykjanesbæjar í...

Þrír gista fangaklefa lögreglunnar: Stórfelld líkamsárás og dreifing fíkniefna

Þegar þetta er ritað gista þrír aðilar fangaklefa. Alls eru 40 mál bókuð í kerfum lögreglu. Ásamt neðangreindu sinnti lögregla almennu eftirliti og ýmsum...