Fjórði og síðasti keppnisdagur heimsleika CrossFit fer fram í dag og íslensku keppendurnir voru í ágætri stöðu fyrir keppnisgreinar dagsins. Katrín Tanja Davíðsdóttir var...
Engin kynferðisofbeldismál tengd útihátíðum hafa verið tilkynnt Landspítalanum um helgina samkvæmt frétt á vef RÚV.
Upplýsingafulltrúi spítalans segir þetta í skriflegu svari til fréttastofu RÚV.
Sjá...
„Stundum eru hlutirnir ósanngjarnir og fara ekki eins og lagt var upp með í byrjun,“ skrifar Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir á Instagram-síðu sína en hún...
Meiri erill var hjá lögreglu á útihátíðum landsins í nótt heldur en fyrrinótt. Talsverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum þar sem fimm gistu...
Þær Annie Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir eru meðal efstu keppenda eftir annan dag á heimsleikum CrossFit sem fara nú...