Helgi Kolviðsson er hættur í þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu en Helgi var aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar síðustu tvö ár. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu...
Stórstjarnan Rihanna prýðir forsíðu septemberútgáfu breska Vogue sem þykir mikill heiður í tískuheiminum. Forsíðan þykir afar vel heppnuð enda Rihanna ákveðið tískugoð. Augabrúnir tónlistarkonunnar...
Ólöglegt niðurhal tónlistar minnkar eftir því sem streymisveitur verða vinsælli samkvæmt nýjum tölum frá Bretlandi. Nú segjast aðeins einn af hverjum tíu hala niður tónlist...
Strákarnir í raftónlistartvíeykinu ClubDub hafa verið að gera það gott í íslensku tónlistarlífi í sumar. Þeir slógu í gegn á tónlistarhátíðinni Secret Solstice og...
Þórhildur Ólafsdóttir var stödd með fjölskyldunni á ylströndinni í Nauthólsvík fyrr í vikunni þegar hún bjargaði óvænt mannslífi. Hún segir frá atvikinu í færslu...
Íslendingar geta tekið gleði sinni á ný því Ísland er loksins aftur orðið hærra en Svíþjóð. Hæsta fjall Svíþjóðar, Kebnekaise, hefur lækkað vegna hitabygljunnar...
Ákæruvaldinu þótti ekki hafa tekist nægilega að sanna sekt stuðningsfulltrúans sem sýknaður var í Héraðsdómi Reykjaness á mánudag eftir að hafa verið ákærður fyrir...