Mikil eftirvænting er eftir stórteinleikum rokkhljómsveitarinnar Guns 'N Roses sem verða haldnir á Laugardalsvelli næsta þriðjudag. Íslendingur sem fór á tónleika hljómsveitarinnar í Noregi...
Ný íslensk jurtamjólk hefur slegið í gegn síðan hún kom í búðir síðastliðinn föstudag. Mikil eftirspurn er eftir mjólkinni en fyrsta upplag seldist upp...
Barack Obama fyrrverandi forseti Bandaríkjanna er í heimsókn í Afríku þessa dagana. Hann hóf ferðina í Keníu þar sem hann heimsótti föðurfjölskyldu sína og...
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands veitti Piu Kjærsgaard forseta danska Þjóðarþingsins stórriddarakross hinnar íslensku fálkaorðu þegar hann fór í opinbera heimsókn til Danmerkur í janúar...