Inga Sara Guðmundsdóttir

Sjáðu meistara í pylsuáti setja magnað heimsmet: borðaði 74 pylsur á 10 mínútum

Bandaríkjamenn eru einstaklega góðir í átkeppnum og það sannaðist endanlega í gær þegar Joey „Jaws“ Chestnut varði meistaratitilinn í pylsuáti og setti ótrúlegt heimsmet....

Buffalo-skórnir snúa aftur til Íslands í haust

Margir muna eflaust eftir Buffalo-skónum sem voru gríðarlega vinsælir á tíunda áratug síðustu aldar og í upphafi þessarar aldar. Kryddpíurnar gerðu þá ódauðlega og...

Skipuleggjendur Fyre Festival greiða milljónir í skaðabætur

Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Fyre Festival þurfa að borga tveimur gestum samtals fimm milljónir dala, eða rúmlega 500 milljónir íslenskra króna, í skaðabætur. Hátíðin lofaði lúxus og...

Áskrifendur Spotify krefjast endurgreiðslu vegna Drake

Áskrifendur streymisveitunnar Spotify voru allt annað en ánægðir um helgina þegar búið var að lauma lögum tónlistarmannsins Drake inn á nánast alla lagalista á...