Nicola Sturgeon forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins styður Ísland á HM í Rússlandi seinna í mánuðinum.
Í viðtali við Channel 4 News segist...
Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham ætla að gefa fötin sem þau voru í við konunglegt brúðkaup Harrys Bretaprins og Meghan Markle í síðasta mánuði til...
Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain fannst látinn á hótelherbergi sínu í Frakklandi í morgun. Talið er að hann hafi svipt sig lífi. CNN greinir frá...
Aðdáendur tölvuhakkarans Lisbeth Salander og blaðamannsins Mikael Blomkvist geta tekið gleði sína á ný því von er á nýrri mynd um raunir þeirra.
Athygli vekur...
Ríkisútvarpið var sýknað af kröfu Adolfs Inga Erlingssonar, fyrrverandi íþróttafréttamanns, í Hæstarétti í dag. Hann hafði krafið fjölmiðilinn um miska - og skaðabætur vegna vinnustaðaeineltis...
Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, ætlar að kolefnisjafna HM-ferðalag landsliðsins og aðstoðarmanna þess í Rússlandi. Þetta kemur fram á vefsíðu KSÍ og er gert í samstarfi...