Ísland er friðsælasta land í heimi samkvæmt Friðarvísitölunni eða Global Peace Index og hefur haldið stöðu sinni á toppnum síðan árið 2008.
Ásamt Íslandi eru Nýja Sjáland,...
Kelly Marie Tran sem lék Rose Tico í Stjörnustríðsmyndinni The Last Jedi hefur eytt öllum myndum á Instagram síðu sinni. Undanfarna mánuði hefur hún orðið fyrir...
Félagstofnun stúdenta hefur ákveðið að leyfa framleigu á stúdentaíbúðum yfir sumarið, til reynslu. Er þetta gert í kjölfar tillögu Stúdentaráðs
Stúdentar Háskóla Íslands eiga einungis...
Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet fjárfestir í íslenska nýsköpunarfyrirtækinu Dohop.
Fjárfestingin felst í láni upp á 2,25 milljónir evra eða um 279 milljónir íslenskra króna en flugfélagið...
Apple kynnti á dögunum nýjungar í stýrikerfið iOS 12 sem kemur í haust.
Ný og gömul tæki munu vinna töluvert hraðar
Öll tæki með iOS 12 stýrikerfið munu...
Frakkinn Ben Lecomte ætlar að synda yfir Kyrrahafið fyrstur manna. Tilgangurinn er að vekja athygli á loftslagsbreytingum og hlýnun jarðar.
Með honum í för verður áhöfn...