Áheitasöfnun fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka lauk í gær og rúmlega 155 milljónir króna söfnuðust til góðgerðarfélaga. Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson safnaði mest af einstaklingum sem...
Mikið fjaðrafok var í kringum rapparann og fatahönnuðinn Kanye West um helgina þegar hann mætti í brúðkaup vinar síns, rapparans 2 Chainz, í inniskóm.
Kanye...
Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason gengu í það heilaga í gær. Brúðhjónin voru gefin saman á Suðureyri við Súgandafjörð en...
Listamaðurinn Miguel Vasquez leikur sér að því færa allskonar teiknimyndapersónur yfir í þrívíddarform þannig að þær verði sem raunverulegastar og deilir síðan niðurstöðunum með...
Niðurstöðurnar voru nokkuð afgerandi í íbúakosningu um nýjan miðbæ á Selfossi sem fór fram í gær. Öruggur meirihluti er fyrir nýju aðal- og deiliskipulagi...