Nóttin var erilsöm hjá lögreglu á höfuðborgarsvæðinu en alls komu rúmlega 130 mál á borð lögreglunnar frá kvöldmatarleyti í gærkvöldi þar til í morgun...
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eru komin í mark í Reykjavíkurmaraþoninu. Eliza greinir frá þessu á Facebook.
Eliza hljóp 10 kílómetra til styrktar...
Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og friðarverðlaunahafi Nóbels, er látinn áttræður að aldri eftir stutt veikindi. Fjölskylda hans tilkynnti andlátið á Twitter-síðu hans...
Menningarnótt verður haldin hátíðlega í Reykjavík í dag og kvöld og búið er að loka fyrir umferð í miðbænum vegna hátíðarhaldanna og Reykjavíkurmaraþonsins sem...
Þorsteinn Haukur Harðarson framkvæmdarstjóri knattspyrnufélagsins Víkings Ólafsvík birti í vikunni skjáskot af skilaboðum á Twitter frá reiðum útlendingum sem höfðu veðjað á liðið en...