Inga Sara Guðmundsdóttir

Erna gekk fram á ferðamenn sem höfðu fest hengirúm yfir gönguleiðina við flugstöðina

Ernu Margréti Grímsdóttur flugfreyju hjá Icelandair brá heldur betur í brún þegar hún ætlaði að nota yfirbyggðu gönguleiðina sem liggur á flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli...

Opnað fyrir umferð um Ölfusárbrú á ný

Opnað hefur verið fyrir umferð um Ölfusárbrú aftur en brúnni var lokað á mánudag vegna framkvæmd. Þetta kemur fram í frétt á Vísi. Gert var...

Eiður Smári hleypur fyrir Ljónshjarta

Fótboltagoðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu sem fer fram á morgun 18. ágúst. Eiður ætlar að hlaupa fyrir Ljónshjarta, stuðningsfélag fyrir...

Aretha Franklin látin

Drottning sálartónlistarinnar Aretha Franklin er látin 76 ára að aldri. Hún hafði glímt við heilsubresti undanfarin ár og tilkynnti á síðasta ári að hún...

Eignir meðlima Sigur Rósar áfram kyrrsettar: grunaðir um „mjög alvarlegt brot“

Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í síðustu viku kyrrsetningu eigna þriggja meðlima hljómsveitarinnar Sigur Rósar vegna rannsóknar á meintum skattalagabrotum þeirra. Hljómsveitarmeðlimir höfðu farið fram á...