Inga Sara Guðmundsdóttir

Ný sprunga myndast nærri framhlaupinu í Hítardal

Stór sprunga hefur opnast í Fagraskógarfjalli skammt frá brotsári framhlaups sem féll þar þann 7. júlí síðastliðinn. Veðurstofa Íslands greinir frá þessu á síðu...

Stytta eftir Steinunni Þórarinsdóttur komin í leitirnar

Stytta Steinunnar Þórarinsdóttur myndhöggvara er komin í leitirnar en henni var stolið úr miðbæ Baton Rouge í Louisiana í Bandaríkjunum að því er kemur fram...

Aretha Franklin sögð alvarlega veik og við dauðans dyr

Drottning sálartónlistarinnar Aretha Franklin er sögð alvarlega veik og við dauðans dyr. Hún liggur á sjúkrahúsi í heimaborg sinni Detroit umkringd fjölskyldu og nánum...

Sjáðu Rooney tryggja liði sínu sigur á ævintýralegan hátt

Knattspyrnumaðurinn Wayne Rooney er ekki dauður úr öllum æðum og það sannaðist í gærkvöldi þegar hann hjálpaði liði sínu, DC United, að tryggja sigur...

Mikill meirihluti landsmanna segir #MeToo umræðuna jákvæða fyrir samfélagið

Mikill meirihluti landsmanna segir umræðuna um #MeToo hreyfinguna, sem hefur átt sér stað undanfarna mánuði, vera jákvæða fyrir íslenskt samfélag. Þetta eru niðurstöður könnunnar...

Grindhvalavaðan komin aftur inn í Kolgrafafjörð

Grindhvalavaða sem synti inn í Kolgrafafjörð í gær en var smalað út af björgunarsveit í gærkvöldi er komin aftur inn í fjörðin. Þetta kemur...

Bróðir Elizu Reid sagður næsti stóri rithöfundur Kanada

Iain Reid, yngri bróðir forsetafrúarinnar Elizu Reid, er í stóru viðtali við kanadíska fjölmiðilinn Vice þar sem hann er sagður næsti stóri rithöfundur Kanada og...

Jökull úr Kaleo í samstarfi við World Wildlife Fund

Umhverfis- og dýraverndunarsamtökin World Wildlife Fund, WWF, tilkynntu nýlega samstarf sitt við Jökul Júlíusson söngvara og tónlistarmann úr hljómsveitinni Kaleo. Samstarfið felst í myndbandsseríu...