Ingibjörg Bergmann Bragadóttir

Ingibjörg dvelur nú Frakklandi og segir lesendum Nútímans frá ævintýrum sínum.

Ragnar rúnkar sér reiður

Í frönskuskólanum lærðum við að bera fram: „R“. Ég, verandi Íslendingur, er enginn nýgræðingur í þeim málum og kennarinn var svakalega ánægður með konuna. Þó...

Maður verður að redda sér

Það fylgja því margir kostir að búa ein í ókunnugu landi. Það getur verið rosalega frelsandi að vera alveg ein, í þínum eigin félagsskap...

Netflix og núðlukrydd

Þegar ég fæddist fékk ég vöggugjöf frá föður mínum. Eða kannski ekki vöggugjöf, hann gaf mér þetta sennilega áður en ég komst í vögguna. Hann...

Krossgötur

Þetta er svo fallegt orð, krossgötur. Ekki nóg með það heldur þá er þetta sennilega eini titillinn sem að RÚV hefur tekist að þýða...