Ingólfur Stefánsson

Hjallastefnan hlaut Byltingarverðlaunin 2019

Ráðstefnan Bylting í stjórnun! var haldin í annað sinn í gær í samstarfi Manino og Viðskiptaráðs Íslands. Fjallar ráðstefnan um nútíma stjórnunaraðferðir og hvernig...

Nútíminn hitar upp fyrir aðra seríu af Venjulegu Fólki – Aron Mola á Foreldrafundi

Gamanþáttaröðin Venjulegt Fólk snýr aftur 16. október í Sjónvarp Símans Premium. Nútíminn mun hita upp fyrir þættina með lesendum og birta skemmtileg atriði úr þáttunum...

Hamborgarapizza og pizzuhamborgari – sælkerasamstarf

Hver man ekki eftir því þegar SkjárEinn var með viku þar sem umsjónarmönnum var víxlað milli þátta með eftirminnilegum hætti? Nú hafa meistararnir á...

Íslenskir fætur fara á Ólympíuleikana

Níu af bestu íþróttamönnum heims, sem notast við gervilimi, hafa dvalið á Íslandi síðustu daga. Tilgangur heimsóknarinnar var að taka þátt í æfingum og prófunum undir handleiðslu sérfræðinga Össurar...

Pétur Jóhann í Eldborg – Hláturskast í 20 ár!

Pétur Jóhann Sigfússon var valinn fyndnasti maður Íslands árið 1999. Tuttugu árum síðar ætlar hann að horfa tilbaka og rifja upp lægstu og hæstu augnablikin...

Tekinn á 177 kílómetra hraða í Öxnadal

Lögreglan stöðvaði ökumann sem keyrði á ofsahraða í Öxnadal rétt fyrir hádegi í gær. Bifreið hans mældist á 177 kílómetra hraða. Hámarkshraðinn á umræddum vegkafla...

OMG pizzan hans Flóna er lent á Blackbox

Fyrsta pizza Blackbox sem nefnd er eftir frægum Íslending er lent á Blackbox Pizzeria í Borgartúni og í Mosfelssbæ. Pizzan er nefnd OMG í...