Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, keypti í morgun fyrsta rótarskot björgunarsveitanna. Hún segir það vera góða leið til þess að styðja við mikilvægt starf björgunarsveitanna og skógrækt...
Bandaríski leikarinn Ben Stiller er aðdáandi sjónvarpsþáttanna Ófærð ef marka má færslu hans á Twitter í gærkvöldi. Önnur sería af Ófærð hófst á RÚV...
Nútíminn óskar lesendum sínum og öllum hinum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Takk fyrir lesturinn, lækin, deilingarnar og gagnrýnina á árinu sem...
Á sunnudögum tökum við saman allt það skemmtilegasta frá íslenska twitter samfélaginu. Eins og vanalega voru Íslendingar stórskemmtilegir á forritinu í vikunni og þú...
Ljósmyndarinn Erica Mengouchian birti á dögunum magnað myndband úr ferðalagi sínu á Íslandi. Erica var stödd í Reynisfjöru ásamt hópi af ferðamönnum þegar stór alda...