Kertasníkir er vinsælasti jólasveinninn á Íslandi en hann reyndist hlutskarpastur í vinsældakönnun MMR. Kertasníkir hefur verið vinsælasti jólasveinninn hér á landi undanfarin fjögur ár...
Tónlistarmaðurinn Raggi Bjarna rifjar upp þegar hann sá eiginkonu sína, Helle Birthe, í fyrsta skipti, í þáttunum Trúnó sem eru væntanlegir í Sjónvarp Símans...
Akureyringurinn Halldór Helgason var um helgina valinn snjóbrettamaður ársins annað árið í röð af lesendum vinsælasta og virtasta tímaritisins í snjóbrettaheiminum, Transworld Snowboarding.
Halldóri er lýst...
Bandaríska söng- og leikkonan Dawn Angeliqué Richard, betur þekkt undir listamannsnafninu D∆WN er stödd hér á landi. Hún setti myndband á samfélagsmiðla sína þar...
Tónlistarmaðurinn Mugison ræðir vinsældir plötunnar Haglél og lagsins Stingum af í þáttunum Trúnó sem eru væntanlegir í Sjónvarp Símans Premium. Mugison segir að salan...
Emmsjé Gauti og Birgitta Haukdal voru gestir í útvarpsþætti Loga Bergmanns og Huldu Bjarna síðasta föstudag og ræddu þar meðal annars stóra hjúkrunarkonumálið sem...
Í október fengu vefmiðillinn SKE.is og Stúdíó Sýrland nokkra rappara til að semja lög sem voru síðar hljóðrituð í hljóðveri Sýrlands. Samstarfið var liður í...