Ingólfur Stefánsson

Pétur Halldórsson er Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2019

Pétur Halldórsson var valinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2019 fyrir framlag sitt á sviði siðferðis og umhverfismála. Pétur Halldórsson er formaður Ungra umhverfissinna og er...

Ný útgáfa af Rómeó og Júlía slær í gegn

Rakel Björk Björnsdóttir, leik- og söngkona, og Agnar Már Magnússon, píanóleikari, hafa fengið verðskuldaða athygli fyrir yndislega útgáfu sína af Bubba-laginu Rómeó og Júlía sem þau...

Hvítur hvítur dagur seld til yfir 30 landa

Kvikmyndin Hvítur hvítur dagur hefur verið seld til yfir 30 landa – þar á meðal til Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs, Frakklands, Sviss, Bretlands, Spánar, Póllands, Ástralíu,...

Samsett mynd DV þar sem byssu er miðað að höfði borgarstjóra vekur athygli

Samsett mynd DV  af Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur, þar sem byssumaður miðar skotvopni að höfði hans hefur vakið mikla athygli. Blaðamaður DV staðfesti í...

Áslaug Arna verður næsti dómsmálaráðherra

Á fundi þingflokks Sjálfstæðismanna í Valhöll í gær var ákveðið að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir verði næsti dómsmálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, lagði fram tillögu...

Samningur undirritaður um fyrsta áfanga máltækniáætlunar

Í dag undirrituðu Almannarómur – Miðstöð um máltækni og rannsóknarhópurinn SÍM (Samstarf um íslenska máltækni) samning um smíði innviða í máltækni fyrir íslensku og...

Maðurinn sem lést í köfunarslysi í Eyjafirði var erlendur ferðamaður

Maðurinn sem lést eftir köfunarslys í Eyjafirði í gær var erlendur ferðamaður. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu var maðurinn vanur kafari sem hafði ferðast um...