Ingólfur Stefánsson

Gleðipinnar og Foodco sameinast undir nafni Gleðipinna

Eigendur Keiluhallarinnar, Saffran, Hamborgarafabrikkunnar, Eldsmiðjunnar og fleiri veitingastaða hafa ákveðið að ganga í eina sæng. Umræddir veitingastaðir, ásamt fleirum, voru áður reknir undir nafni...

Leitað eftir vinningshafa í lottó

Eflaust hafa margir keypt sér lottómiða fyrir helgina en potturinn var kominn í 125 milljónir. Alls voru fimm vinningshafar, tveir í áskrift og þrír...

Norrænn fundur um heilabilun

Málefni ungs fólks með heilabilun í víðu samhengi voru til umfjöllunar á fundi sérfræðinga og embættismanna frá öllum Norðurlandaþjóðunum sem lauk í Reykjavík í...

Biðin er á enda eftir elífðarverkefni leikstjórans Terry Gilliam: The Man Who Killed Don Quixote

Eftir tæplega þrjá áratugi í vinnslu, hlýtur eitt umtalaðasta ókláraða verk allrar kvikmyndasögunnar loksins uppreisn æru, þegar hinn hugsjónasami og margverðlaunaði leikstjóri Terry Gilliam...

Akureyrarbær fær nýtt nafn í afmælisgjöf

Breyting á heiti Akureyrar úr Akureyrarkaupstað í Akureyrarbæ var staðfest opinberlega í dag á 157 ára afmæli bæjarins. Þetta kemur fram á vef bæjarins. Í...

Ræða stöðu innanlandsflugs á Íslandi

Fulltrúar flugfélaga og Isavia koma saman á fundi í dag með umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis til að ræða stöðu innanlandsflugs á Íslandi. Farþegum í...