Ingólfur Stefánsson

Aron Can, Valdimar og margir fleiri bætast í hóp listamanna á Innipúkanum

Innipúkinn verður haldinn í 17. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Í dag var lokadagskrá hátíðarinnar kynnt en meðal þeirra sem bættust við hóp listamanna...

Pia ánægð með heimsóknina til Íslands

Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins, sagði það vera mikinn heiður að fá að taka þátt í hátíðarþingfundinum, sem haldinn var á Þingvöllum í gær...

Neyðarástand á fæðingardeild Landspítalans: Barnshafandi konur sendar til Akureyrar

Það hefur verið mikið álag á starfsmönnum á fæðingardeild Landspítalans undanfarna daga. Tvívegis þurfti að óska eftir undanþágu frá yfirvinnubanni ljósmæðra á Landspítalanum í...

Fastur á flugvelli í Kuala Lumpur í marga mánuði

Hassan al-Kontar er sýrlenskur flóttamaður sem hefur verið fastur á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur í Malasíu frá því í byrjun mars. Hassa segist vera...

Helgi Hrafn sér ekki eftir útleigu á Airbnb: „Mun gera þetta aftur í framtíðinni”

Tveir þingmenn og einn ráðherra eru skráðir fyrir íbúðum á leigu í gegnum Airbnb en þetta kom fram í frétt Stundarinnar í gær. Mikil...

Píratar sniðganga hátíðarfund Alþingis vegna ávarps Piu Kjærsgaard

Þingflokkur Pírata mun ekki taka þátt í hátíðarfundi Alþingis sem haldinn er í dag. Píratar segja að ástæðan sé ávarp Piu Kjærsgaard, forseta danska...