Ingólfur Stefánsson

Einungis kvenkyns listamenn á tónleikum UN Women

Á morgun stendur ungmennaráð UN Women á Íslandi fyrir stórtónleikum í kjallara Hard Rock í Lækjargötu. Einungis kvenkyns listamenn koma fram á tónleikunum en...

Tíu tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar 2019

Tíu ungir Íslendingar eru tilnefndir til verðlauna sem eru veitt árlega af JCI. Verðlaunin eru veitt í 18. skipti í ár en hátt í...

Sjóböðin á Húsavík valin á lista yfir 100 áhugaverðustu staði í heiminum

Sjóböðin á Húsavík, GeoSea, voru valin á árlegan lista Time Magazine yfir 100 áhugaverðustu staði í heiminum árið 2019. Sjóböðin opnuðu á Húsavík á síðasta...

Systur unnu í Lottó

Fimm vinningshafar voru með 1.vinning í áttfalda Lottó pottinum síðastliðinn laugardag og skiptu með sér rúmlega 131 milljón króna. Það voru tvær lukkulegar systur með...

Ezra Miller ferðast um Ísland

Bandaríski leikarinn Ezra Miller er um þessar mundir á ferðalagi um Ísland. Samkvæmt heimildum Vísis var hann staddur í Borgarnesi í gær ásamt félaga...

Katrín Tanja á meðal íþróttafólks í Body Issue ESPN

Crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir verður á meðal íþróttafólks sem mun sitja nakið fyrir í einu frægasta íþróttablaði Bandaríkjanna í næsta mánuði. „The Body Issue“...

Baltasar Kormákur og Mark Wahlberg vinna saman að nýrri kvikmynd

Baltasar Kormákur mun leikstýra stórleikaranum Mark Wahlberg á nýjan leik í kvikmynd sem byggð er á bók Svíans Mikael Lindnord, Arthur: The Dog Who Crossed...