Í nýrri könnun sem dagblaðið Independent stóð fyrir kemur í ljós að meirihluti Breta vill lögleiða kannabis og selja í verslunum. Rannsóknarfyrirtækið BMG Research...
Illugi Jökulsson hrósar Birni Leví Gunnarssyni, þingmanni Pírata, í pistli á Stundinni í dag. Illugi segir að Björn sé að verða einhver nytsamasti þingmaðurinn...
Björgunarsveitir á suðurlandi voru kallaðar út rétt eftir hádegi í dag þegar tilkynning barst um göngumann sem hafði slasað sig í Reykjadal ofan Hveragerðis....
Á menningarvef breska fjölmiðilsins BBC í dag má finna ítarlega umfjöllun um íslenskar kirkjur. Þar er farið yfir hvað gerir íslenskar kirkjur svo sérstakar...
Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson hefur hætt við að leika í kvikmyndinni Rub & Tug í kjölfar mikillar gagnrýni. Johansson átti að leika trans einstakling...
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, lætur borgaryfirvöld í Reykjavík heyra það í nýjum pistli sem hún birti á Facebook síðu sinni í gær. Sanna...
Íslendingar horfðu ekki mikið á klám á meðan íslenska karlalandsliðið í fótbolta lék leiki sína á HM í Rússlandi í júní. Samkvæmt áhorfstölum Pornhub,...