Ingólfur Stefánsson

Meirihluti Breta vill lögleiða kannabis

Í nýrri könnun sem dagblaðið Independent stóð fyrir kemur í ljós að meirihluti Breta vill lögleiða kannabis og selja í verslunum. Rannsóknarfyrirtækið BMG Research...

Björgunarsveitir kallaðar út í Reykjadal í dag

Björgunarsveitir á suðurlandi voru kallaðar út rétt eftir hádegi í dag þegar tilkynning barst um göngumann sem hafði slasað sig í Reykjadal ofan Hveragerðis....

Sanna gagnrýnir misskiptingu í Reykjavík: „Við þurfum ekki fleiri lúxusíbúðir”

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, lætur borgaryfirvöld í Reykjavík heyra það í nýjum pistli sem hún birti á Facebook síðu sinni í gær. Sanna...

Íslendingar horfðu mun minna á klám á meðan landsliðið spilaði á HM

Íslendingar horfðu ekki mikið á klám á meðan íslenska karlalandsliðið í fótbolta lék leiki sína á HM í Rússlandi í júní. Samkvæmt áhorfstölum Pornhub,...