Bandaríska leikkonan Cynthia Nixon hyggst bjóða sig fram í embætti ríkisstjóra í New York fylki Bandaríkjanna. Nixon er þekktust fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum...
Tugþúsundir manns eru samankomin í London til að mótmæla Donald Trump Bandaríkjaforseta. Trump flaug beint til Bretlands í opinbera heimsókn eftir leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í...
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er í aðalhlutverki á forsíðumynd alþjóðlegrar útgáfu New York Times í dag. Donald Trump Bandaríkjaforseti og Theresa May forsætisráðherra Bretlands...
Skipuleggjendur tónleika bandarísku rokksveitarinnar Guns N' Roses á Íslandi hafa bætt við 2000 miðum í sölu í gegnum vefsíðuna show.is. Samningar hafa náðst um...
Íbúar í þorpinu Innaarsui óttast afleiðingarnar af því ef að stærðarinnar borgarísjaki sem er hættulega nálægt landi brotni. Íbúarnir 150 óttast að ísklumpar brotni...
Reynir Bergmann Reynisson er einn af vinsælustu Íslendingunum á samfélagsmiðlinum Snapchat. Reynir vakti mikla athygli í vikunni þegar að hann sýndi frá fæðingu dóttur...