Ingólfur Stefánsson

5 hlutir sem flugfreyjur og flugþjónar þurfa að gera þrátt fyrir að árið sé 2018

Flugfreyju- og flugþjónastarfið á Íslandi er eftirsótt starf. Tvö flugfélög eru starfrækt á Íslandi, WOW-Air og Icelandair en hjá þeim eru, líkt og annars...

Rosalegt myndband af björgun tælensku strákanna í hellinum

Úrvalssveit taílenska hersins birti í dag myndband á Facebook-síðu sinni af björgunaraðgerðunum í Tham Luang hellinum þar sem tólf drengir og fótboltaþjálfari þeirra voru...

Svala Björgvins skrifar undir samning hjá Sony í Danmörku

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir skrifaði í dag undir samning við plötufyrirtækið Sony í Danmörku í dag. Svala hefur undanfarið verið að vinna að nýrri tónlist...

Fatlaðar fyrirsætur í nýjustu herferð Asos: „Þetta mjakast”

Vefverslunin Asos er oft brautryðjandi fyrir breytingar í tískuheiminum. Í vikunni birtust fyrstu myndirnar á síðu þeirra af fyrirsætum í hjólastól. Fleiri fyrirsætur sem glíma...

Loka vinsælum baðstað vegna slæmrar umgengni: „Höfum lent í því að verka upp mannaskít”

Landeigendur í landi Voga í Mývatnssveit hafa lokað fyrir Kvennagjá í hellingum Grjótagjá. Hellirinn hefur verið vel sóttur af ferðamönnum í gegnum tíðina og...

Ný bílastæðamerki fyrir hreyfihamlaða í Reykjavík: Sýna manneskju á hreyfingu sem er frjáls sinna ferða

Reykjavíkurborg hefur hafið innleiðingu á nýju bílastæðamerki fyrir hreyfihamlaða einstaklinga. Þrjú bílastæði fyrir hreyfihamlaða fyrir framan Breiðholtslaug eru nú auðkennd með nýja bílastæðamerkinu. Þetta...