Ingólfur Stefánsson

Brynjar Níelsson hraunar yfir íslenska fjölmiðla: „Sjálfur tel ég fjölmiðla veikasta hlekkinn í íslensku samfélagi”

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vandaði íslenskum fjölmiðlum ekki kveðjunar í stöðuuppfærslu á Facebook síðu sinni í dag. Brynjar segir að fjölmiðlar séu veikasti hlekkurinn...

Þorvaldur Davíð einn þeirra sem sækist eftir stöðu bæjarstjóra Seyðisfjarðar

Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson er einn af ellefu einstaklingum sem sóttu um stóðu bæjarstjóra Seyðisfjarðarkaupstaðar. Frá þessu er greint á vef Austurfréttar. Alls sóttu fjórar...

Skam verður hluti af menningararfi Noregs

Handrit norsku sjónvarpsþáttanna vinsælu Skam verður varðveitt í Landsbókasafni Noregs sem hluti af menningararfi þjóðarinnar. Frá þessu er greint á vef sænska ríkisútvarpsins SVT. Tvö...

Sænska karlalandsliðið í fótbolta fordæmir kynþáttahatur: „Óásættanlegt að börnin mín og fjölskylda fái morðhótanir”

Sænska landsliðið í knattspyrnu hóf æfingu sína í gær á öðruvísi hátt en vanalega. Leikmenn liðsins notuðu tækifærið og fordæmdu kynþáttahatur sem leikmaðurinn Jimmy...

Þýðingarvél Google lífgaði upp á brúðkaupsmyndatöku: „Maðurinn er þorskur”

Berglind Dögg Bragadóttir og Håvard Astrup Bustad giftu sig í gær en þýðingarvél Google gerði það að verkum að brúðkaupsmyndatakan varð með skemmtilegra móti. Ljósmyndarinn...

Landsliðsmenn hittu Jamie Foxx í Miami

Landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, Rúrik Gíslason, Sverrir Ingi Ingason, Alfreð Finnbogason og Jóhann Berg Guðmundsson eru í fríi í Miami í Flórídafylki Bandaríkjanna. Sjá einnig:...