Ingólfur Stefánsson

Mið-Ísland hélt uppistand fyrir landsliðið: „Ef ég hefði verið beðinn að smyrja samlokur fyrir strákana þá hefði ég mætt”

Uppistandshópurinn Mið-Ísland hélt óvænt uppistand fyrir íslenska landsliðið í Rússlandi í vikunni. Þeir fengu það verkefni frá KSÍ og Vodafone að koma strákunum á...

Hannes og Alfreð töluðu um Instagram fylgjendur Rúriks á blaðamannafundi í morgun: „Honum leiðist þetta ekkert”

Blaðamannafundur íslenska landsliðsins í fótbolta fyrir leikinn gegn Nígeríu var haldinn í morgun. Alfreð Finnbogason og Hannes Þór Halldórsson sátu fyrir svörum á fundinum...

Tekist á um trúnaðarbrest á fyrsta borgarstjórnarfundi: „Á þetta að vera svona næstu fjögur árin?”

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins kallaði eftir rannsókn á trúnaðarbrest á borgarstjórnarfundi í dag. Líf Magneu­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Vinstri grænna, upp­lýsti í ræðustól hver full­trúi minni­hlut­ans...

Elli Grill grillar í Páli Rósinkranz: „Ekki segja mér að vera rólegur maður”

Rapparinn Elli Grill og tónlistarmaðurinn Páll Rósinkranz koma báðir fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni um helgina. Þeir hituðu upp fyrir hátíðina í stórskemmtilegu myndbandi...

Íslenskir stuðningsmenn fögnuðu með Mexíkóum í Moskvu og brutu hótelgólf

Íslendingar eru að skemmta sér vel á HM í Rússlandi. Síðasta laugardag gátu allir Íslendingar fagnað jafnteflinu gegn Argentínu vel. Mexíkóar höfðu líka ástæðu...

Will Ferrell gerir mynd um Eurovision með Netflix

Afþreyingarrisinn Netflix hefur staðfest það að Will Ferrell muni leika í nýrri kvikmynd um Eurovision söngvakeppnina. Will Ferrell mun einnig aðstoða við gerð á...

Lögregla leitar ökumanns sem ók á sjö ára dreng

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú að ökumanni rauðrar fólksbifreiðar sem ók á sjö ára dreng á reiðhjóli í Árskógum í Reykjavík skömmu fyrir klukkan...